Vefhönnun

Vefsíðugerð að óskum viðskiptavina með sérhæfingu í WordPress vefsíðum. 

Engin takmörk!

Við hönnum bæði vef frá grunni eða út frá útliti sem þegar hefur verið hannað. Það eru nánast engin takmörk fyrir því hvernig útlit við getum hannað.

Umsögn

Hýsing

Örugg hýsing og tölvupóstþjónusta.

Lögð er áhersla á að vefirnir sem við hýsum séu i senn öryggir og hraðvirkir.

Sjálfvirk afrit eru tekin daglega.

Djúpalónssandur

Örugg og góð hýsing

Proxima tryggir örugga og fljótvirka hýsingu

Vefumsýsla og vöktun

Vönduð vefumsýsla og vöktun með öllum WordPress vefsíðum. Þú sérð um efnistök. Við tryggjum fullt öryggi.

Við sjáum um:

Reglulegar uppfærslur á WordPress vefumsýslukerfinu, viðbótum (plugins) og viðmóti (theme).

Aukaleg snjallafrit við hverja uppfærslu.

Dagleg viðbótar öryggisafrit sem eru vistuð utan við hýsinguna sjálfa (t.d. á Dropbox eða Google Drive). 

Sólarhringsvöktun á vefnum til að fylgjast með hvort hann sé ekki örugglega lifandi og aðgengilegur. 

Gufunes tjörn

Við vöktum vefinn

Proxima sér um að vefurinn sé öruggur og uppfærður

[happyforms id="266" /]